Vatnsmýrar Flugvöllur verðu 90 ára 9. sept.2009

Hefur einhver gert sér grein fyrir hvað skeði ef Vatsmýrar flugvöllur
yrði aflagður.
1) Núna 6. maí væri flugvöllur á Hólmsheiði lokaður vegna veðurs.
Skýahæð á þeim stað við núllið (Kl. 17,30)
2) Flugvöllur á Lönguskerjum ekki mögulegur vegna sjávar roks og
seltu sem eyðleggur allt flugöryggi.
3) Flug frá Keflavík sem er skráður sem alþjóðaflugvöllur og því þarf
að mæta minst 2 klukkusundum fyrir brottför til að gæta þess örikis
sem krafist er samkvæmt alþjóðasátmálum. Flug til Akureyrar tæki
því 1 tíma að komast til Keflavíkur frá Reykjavík (sama þótt lögð
væri járnbraut sem er fáránlegt í 300þúsund manna þjóðfélagi),
2 tímar í innritun og annað stúss á vellinum 1 tími flug, eða
allra minst 4 klukkustundir í ferð til Akureyrar það er næstum því
tímasprnaður að keyra.
Allt flug til og frá Reykjavík mundi leggjast af, og þá þarf ekki að spara
Vatnsmýrina. (En hvað með hinn stórsinnaða félagskab sem kallaði sig
Tjörnin lifi.)
Flugvöllurinn í Vatnsmýrinni kemst á fornminjaskrá árið 2019 svo
arkitektar og aðrir bygginga frömuðir verð að hafa hraðar hendur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband