Gamli sveitasíminn

Man einginn eftir gömlu sveitalínunum ţar sem Gunna í Koti og Sigga í Brekku

voru tala um menn og málefni og Gunna sagđi farđu nú varlegha Sigga mín hann

Gvendur í Ţverbrekku er á símanum. Hvađa helv.... lýgi er ţett í kellinguni gall ţá

í símanum svo allir í sveitinni gátu heyrtt.

Ţetta er GSM síminn í dag sem fer um loftin blá og allir sem vilja geta heyrt.

Ţetta var annađ ţegar Rússar buđu til "Ráđstefnu" um skiftigu Ţýskaríkisins etir

stríđ og ţegar Austur Ţýskaland varđ frjáls kom í ljós ađ rússar höfđu ekki haft fyrir

ţví ađ fjarlćgja hlerunar búnađinn. Ţađ voru meira segja 3 hljóđnemar í rúmdýn-

unni ţar sem Churshill svaf og aumingja rússinn ţurfti ađ sitja alla nóttina og hlusta á

hrotunar og vindganginn. Ţett hefđi A Merkel átt ađ vita ţví ţetta gerđis í hennar heima-

högum  


mbl.is Hafa hlerađ síma Merkel í 11 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband