13.8.2008 | 17:06
Agúrkutíð ---Agurketid.
Í 24 stundum á föstudagin, skrifar úng kona hugleiðingar um hvað standi á bak við
hugtakið agúkutíð í blaðamensku og telur það vera sér íslenskt, sem það nú ekki er,
til okkar er það mjög sennilega komið úr dönsku, þar sem Agurketid er vel þekkt
hustak og er nota eins og hér á landi.
Síðan koma hugleiðingar sem ganga út á formið á grænmetinu og eins og gengur
er af þessum venjulega kvenhroka mynnst á að agúrkan er um 90% vatn, hún
gleymir að geta þess að agúrku ræktun fór þá fyrst í gang þegar þorri íslenskra kvenna
tóku til við að grenna sig á gúrkukúr um miðja síðustu öld, en hér á vel við danska
máltækið. Hvad forstaar bönder sig paa agurker.
Annars er agúrkutið í íslenskri blaðamensku allan ársins hring, þar sem alskyns fræðingar
spynna fréttir úr póltíkinni, en þar á betur við þýska heitið á fyribærinu,
sem er Zauregurkenzeit.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.