Tveggja miljarða skýjaborg úr gleri.

Nú skal reisa tónlistar höll á Battarís garðinum og
þekja hana með glerskála úr húðuðu gleri.
Hafa menn ekki gert sér grein fyrir að þessi staður
er einn af verstu stöðum í Reykjavík þegar blæs úr
norðri, með söltu sjávarroki með tilheyrandi gnauði
í gler göngum. En hvað um það saltstorkin glerhjúpur
getur líka verið listaverk og svo má spara sinfóníuna
og hlusta á hljómleika norðan roksins.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband