26.9.2007 | 13:32
Nú er nóg komið
Í hádegisfréttum kom fram að útgerðar menn telja að
krónan sé of hátt skrifuð. Hvað gengur á, eru útgerðar
menn enn á þeim bugsunum að hægt sé að gengisfella
krónuna til að vonlaus rekstur smá kónga vítt um landið
sé haldið á floti. Væri þeim ekki nær að snúa sér að
einhverju sem ber sig.
Við munum vel þá tíð þegar gengisfellt var á þriggja
mánaða fresti til að forða útgerða hokrurum frá gjald-
þroti, sem orsakaði þriggja stafa verðbólgu.
Ef rekstur ekki getur staðið undir sér er eina ráðið að
loka og snú sér að einhverju sem ber sig.
krónan sé of hátt skrifuð. Hvað gengur á, eru útgerðar
menn enn á þeim bugsunum að hægt sé að gengisfella
krónuna til að vonlaus rekstur smá kónga vítt um landið
sé haldið á floti. Væri þeim ekki nær að snúa sér að
einhverju sem ber sig.
Við munum vel þá tíð þegar gengisfellt var á þriggja
mánaða fresti til að forða útgerða hokrurum frá gjald-
þroti, sem orsakaði þriggja stafa verðbólgu.
Ef rekstur ekki getur staðið undir sér er eina ráðið að
loka og snú sér að einhverju sem ber sig.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.