Að ratast satt á munn.

Það var ekki fallegt augnaráðið sem veslings maðurinn fékk
þegar hann var stadur í einni af þessum stofnunum sem settar
voru á stofn í tíð jafnréttisfulltrúa R listans.
Honum varð á að segja “Hér vinna bara tómar konur”

Teksti í símskeyti þykir lýsa best kjarnanum í hugmynum
félagshyggju fólks. Skeytið var sent frá kaupfélagi á norður
landi til höfuðstöðva samvinnuhreyfigarinnar á Sölfhólsgötu.
Tekstinn var eftirfarandi.

Höfum tekið rófurnar af öllum okkar félagsmönnum.
Stopp.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband