26.3.2007 | 13:42
Að hafa andstygð á peningum
Nú er það nýasta í félags vísinda kenniseningum. Að konur velji ekki stjórnunar
störf því þær hafa svo mikla andúð á peningum.
Hefur nokkur, skýringu á því að tískuvöru verslanir eru 7 af hverum 10 verslunum.
Athugasemdir
Ekki eru allar konur eins minn kæri Leifur. Er verið að ræða peningahyggju eða bara peningum? Hér er munur á.
Svo er fullt af karlmönnum sem liggja í tískuvöruverslunum og reyndar var nýverið könnun sem sýndi að karlar eyða núna meiru í tískuföt en kvenþjóðin.
Félagsvísindin eru ekki athugaverð sem slík, heldur skilningur eða (mis) túlkanir á þeim. Rét eins og hagfræðin er ekki athugaverð sem slík, heldur skilningur eða (mis) túlkun á henni.
Ólafur Þórðarson, 29.3.2007 kl. 15:29
Teorisk og Empirisk vísindi eru tvö ólík hugtök innan mannlegrar reynslu,
en þegar farið er að leggja geislabaug á tiltekin hóp innan tegundarinnar
maður, eru vísindin komin út af sporinu.
Leifur Þorsteinsson, 30.3.2007 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.