22.3.2007 | 14:40
Að reikna annan svartan og hinn hvítan.
Það segir frá því í bók Davíðs að Sólon Íslandus hafi lagt frægan útlendan
reiknimeistara, með því að reikna tvíbura í eina konukind og í þokkabót
var annar svartur og hinn hvítur. Ekki skortir Þjóðinni megtuga reiknimeistara
í dag og íslandusar Háskólans reika og reikna. Ein hefur komist að þeirri niður-
stöðu að þrátt fyrir að lægri prósentu tala sé tekin í skatt hafi skatta píningin
aukist uppúr öllu valdi. Jú, forsendan fyrir því er að launin hafa hækkað svo
mikið í krónutölu að skatturinn hækkaði einnig í krónutölu. Annar hefur ekki
gert annað en að rýna í GÍNI-stuðla og komist að þeirri niðurstöðu þjóðin sé
svo fátæk að hún eigi ekki sér viðreisnar von þrátt fyrir að vera, að þeirra sögn,
þriðja ríkasta þjóðin.
Annað sem er ákaflega vinsælt er að þusa um hversu lán séu dýr hjér á landi og
nú síðast var einn að bera saman, á blogginu að ef hann tæki 10 millur að láni
til 40 ára þyrfti hann að borga 56 millur í allt. En ef hann tæki sama lán erlendis
væri greiðslan 18 millur. Hann reiknar ekki sömu gengisþróun í báðum tilfellum.
Því erlenda lánið þarf hann að borga í gjaldeyri sem hækkar til jafns við gengis-
trygða lánið hér heima. Það er ekki sá munur á vöxtum hér og þar ef um húsnæðis
lán er að ræða. Gengistyggingu lána ber að þakka Alþýðuflokknum sálaða og
Jóni Baldvini sem taldi það afarkosti að lífeyrissjóðir yrðu að gjalda fyrir allar
geingisfellingarnar sem dundu yfir þjóðina áður en farið var að hefja %u201Cstór
iðju%u201D
reiknimeistara, með því að reikna tvíbura í eina konukind og í þokkabót
var annar svartur og hinn hvítur. Ekki skortir Þjóðinni megtuga reiknimeistara
í dag og íslandusar Háskólans reika og reikna. Ein hefur komist að þeirri niður-
stöðu að þrátt fyrir að lægri prósentu tala sé tekin í skatt hafi skatta píningin
aukist uppúr öllu valdi. Jú, forsendan fyrir því er að launin hafa hækkað svo
mikið í krónutölu að skatturinn hækkaði einnig í krónutölu. Annar hefur ekki
gert annað en að rýna í GÍNI-stuðla og komist að þeirri niðurstöðu þjóðin sé
svo fátæk að hún eigi ekki sér viðreisnar von þrátt fyrir að vera, að þeirra sögn,
þriðja ríkasta þjóðin.
Annað sem er ákaflega vinsælt er að þusa um hversu lán séu dýr hjér á landi og
nú síðast var einn að bera saman, á blogginu að ef hann tæki 10 millur að láni
til 40 ára þyrfti hann að borga 56 millur í allt. En ef hann tæki sama lán erlendis
væri greiðslan 18 millur. Hann reiknar ekki sömu gengisþróun í báðum tilfellum.
Því erlenda lánið þarf hann að borga í gjaldeyri sem hækkar til jafns við gengis-
trygða lánið hér heima. Það er ekki sá munur á vöxtum hér og þar ef um húsnæðis
lán er að ræða. Gengistyggingu lána ber að þakka Alþýðuflokknum sálaða og
Jóni Baldvini sem taldi það afarkosti að lífeyrissjóðir yrðu að gjalda fyrir allar
geingisfellingarnar sem dundu yfir þjóðina áður en farið var að hefja %u201Cstór
iðju%u201D
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.