Gróðurhúsa trúvilla

Í bókinni A Textbook of Theoretical and Inorganic Chemistery sem ég
las á sínum tíma við Hafnar háskóla eru í kaflanum um Carbon C2
fjórar síður helgaðar physical properties of CO2, þar er ekki svomikið
sem minnst á gegnsæi CO2 fyrir El/Mag.bylgjum enda ekki ástæða fyrir
því, En annar eigileiki CO2 sem sennilega hefur þýðingu fyrir því að
IR geislar af lægri orku ná ekki í gegn (lægri orka= lengri bylgjulengd).
Það er sá eiginleiki CO2 að hafa sérlega háan hitastuðul eða 158 cal/g
Sem þýðir á mannamáli að það þarf 158 cal. til að hita 1 gram um 1gr C.
eða hitarýmd gasinns er sérlega há sem er eiginleigi sem undirsrikuð er
vegna notkunar efinssins í alslags tæknilegri notkun og að lokum tekið
fram að þar sem CO2 er í meira magni en vanalega kælir það loftið í
hitagráðum.
Þessi upptaka á hitaorku lofts er sá eigileiki sem orsakar það að ekki er
stór munur á hitastigi dags og nætur eins og er á tunglinu, þar sem ekki
er lofthjúpur. En þar sem CO2 getur innihaldi meiri hitaorku en önnur
efni í lofthjúpnum nýtis það betur til að minnka hitasveiflur milli dags og
nætur. Heldur betur á hitanum frá Sólu. Næst þessum eiginleika CO2
kemst Vatn H2O með 8o cal/g. samanber hversu hafið og vötn hafa góð
áhrif á jöfnun á hita á jörðinni.
Þegar minnst er á vatn er einn eigileiki þess, sem ekki er til staðar í öðrum
efnum eða efnasmbödum og það er að hafa lægst rúmmál við 4 gráður,
alveg sérstæður. Væri þetta ekki til staðar væri jörðin einn ískökkul þrátt
fyrir lofthjúpinn.
En að lofttegundir hafi þau áhrif að virka sem gler á gróðurhúsi er hrein
fjarstæða, enda eru gróðurhús byggð til að loka inni loft svo að sá hiti
sem þar myndast rjúki ekki út veður og vind í bókstaflegri mekingu.

Það nægir að benda á mælingar sem Eigil Friis-Christensen og Knut
Lassen hjá dönsku veðurstofunni hafa unnið, sem ótvíræt benda á virkni
Sólar sem aðal orsök á breytileika hitastigs jarðar í heild.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Morten Lange

Sæll Leifur,

Vil benda á athugasemdir á bloggi   Ragga  :  http://raggibjarna.blog.is/blog/raggibjarna/entry/141774/  frá því í dag  13.mars 2007.
 

Morten Lange, 13.3.2007 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband