28.10.2013 | 13:25
Gálkabrýr Hengbrýr
Hefur engum komið til hugar að mótmæla fjáraustri í algjört óþurftar verkefni sem greitt er af
sveitarfélagi sem ekki hefur fé til að halda hreinu hjá sér hvað þá byggja leiguhúsnæði fyrir þá
sem þurfa á að halda. En spandera 250-270 miljónum í forljótar hengibrýr sem í þokkabót loka
fyrir útsýni til Esju. Einu notin af þessum miljóna frakvæmdum er að stytta hlaupaleið um 700
metra.
Mótmælendur mættir í hraunið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.