25.10.2012 | 10:54
Sögunni er nú borgið í framtíðinni.
Samband Íslenskra Samvinnufélaga hefur afhent megnið af skjölum sínum Þjóðskjalasafninu.
Þar verða varðveitt í tonnum talið merkilegar heimildir. En skyldi vera þar í búnkanum, eithvert
merkilegasta símskeyti sem sent hefur verið í gegnum Landsíma íslands og barst frá Kaupfélagi
á norðaustur landi til SÍS Sölfhólsgötu. Skeytið lýsir betur en mörg orð grunninum í félagshyggju
krata.
Skeytið hljóðaði svona.
Höfum tekið/ stopp rófurnar af öllum okkar félagsmönnum/ stopp.
Kaupfélag Norðurh........
Þar verða varðveitt í tonnum talið merkilegar heimildir. En skyldi vera þar í búnkanum, eithvert
merkilegasta símskeyti sem sent hefur verið í gegnum Landsíma íslands og barst frá Kaupfélagi
á norðaustur landi til SÍS Sölfhólsgötu. Skeytið lýsir betur en mörg orð grunninum í félagshyggju
krata.
Skeytið hljóðaði svona.
Höfum tekið/ stopp rófurnar af öllum okkar félagsmönnum/ stopp.
Kaupfélag Norðurh........
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.