9.2.2007 | 12:09
Meira fyrir Bjarna
Því miður fór fyrsta málsgreinin út án yfir lestrar og framhalds.Svo svarið varð dálítið stuttaralegt, en hér kemur
framhaldið.
0,03-0,04% er meðal þétting (Konsentration) CO2 í lofthjúpnum. Það eru staðir á jörðinni þar sem þéttingin
er allt að 70%, þektastir eru Grotto del Cane (Hundahellar) við landamæri Nepals og Death Gulch í Yellowstone
einnig safnast CO2 saman í lægðum í landslagiu samfara eldgosum. Dæmi um slíkt er fjárskaði bænda í Heklu
gosinu 1947. Þetta sýnir að CO2 getur safnast saman þar sem loftstraumar tvístri því ekki og að CO2 er jarðlægt
og því þéttast næst jörðu.
Hvað varðar Ozon, hefur það ekki möguleika að síga til jarðar vegna þess hversu óstöðugt það er. það myndast við áhrif útfjólublárar geislunar frá sólu þ.e. 3xO2 verður að 2xO3 sem sundrast nær samtímis í O2, og allt skeður
þetta í háloftunum. Sem betur fer fyrir lífið á jörðinni því súrefnis sameindin O3 (ozon) virkar sem eitur við
innöndun.
Að sólar ljósið sé stöðugt er eins og hver önnur della, hefurðu aldrei heyrt um sólbletti og mismunandi aðstæður
í rýminu sem sólkerfi okkar ferðast í og hefur orsakað hlýindaskeið og ísaldir í jarðsögunni.
Sagan um landnámshlýindin og litlu ísöld er vel sannaðar með fornfræði ransóknum, rannsóknum á jarðlögum
á norðurslóðum og ískjörnum úr Grænlandsjökli sem eru gögn en ekki sögusagnir
framhaldið.
0,03-0,04% er meðal þétting (Konsentration) CO2 í lofthjúpnum. Það eru staðir á jörðinni þar sem þéttingin
er allt að 70%, þektastir eru Grotto del Cane (Hundahellar) við landamæri Nepals og Death Gulch í Yellowstone
einnig safnast CO2 saman í lægðum í landslagiu samfara eldgosum. Dæmi um slíkt er fjárskaði bænda í Heklu
gosinu 1947. Þetta sýnir að CO2 getur safnast saman þar sem loftstraumar tvístri því ekki og að CO2 er jarðlægt
og því þéttast næst jörðu.
Hvað varðar Ozon, hefur það ekki möguleika að síga til jarðar vegna þess hversu óstöðugt það er. það myndast við áhrif útfjólublárar geislunar frá sólu þ.e. 3xO2 verður að 2xO3 sem sundrast nær samtímis í O2, og allt skeður
þetta í háloftunum. Sem betur fer fyrir lífið á jörðinni því súrefnis sameindin O3 (ozon) virkar sem eitur við
innöndun.
Að sólar ljósið sé stöðugt er eins og hver önnur della, hefurðu aldrei heyrt um sólbletti og mismunandi aðstæður
í rýminu sem sólkerfi okkar ferðast í og hefur orsakað hlýindaskeið og ísaldir í jarðsögunni.
Sagan um landnámshlýindin og litlu ísöld er vel sannaðar með fornfræði ransóknum, rannsóknum á jarðlögum
á norðurslóðum og ískjörnum úr Grænlandsjökli sem eru gögn en ekki sögusagnir
Athugasemdir
Já, það eru til staðir þar sem CO2 hefur safnast fyrir, en þetta gerist þegar mikið magn CO2 losnar úr vatni eða jarðlögum en ekki úr andrúmsloftinu. Þetta lag CO2 endist ekki lengi eftir losun nema því sé haldið við. Í Grotto del Cane (sem eru hellar nálægt Napolí ekki Nepal) var þessu lagi haldið við af eldvirkni. Í Death Gulch var kenningin sú að losun CO2 ú jörðinni hefði drepið dýr þar, ég held að sú kenning sé ekki lengur tekin gild.
Það er rétt hjá þér með óson, það er hvarfgjarnt og endist ekki lengi nema því sé haldið við. Betra dæmi væri CFC sameindir sem eru mun þyngri en andrúmsloft og tekur þær því 5 til 10 ár að komast upp í ósonlagið. En þær komast nú samt.
Ég sagði að síðustu áratugi væri ekkert trend í sólarljósi. Ísaldir ráðast að mestu af Milankovitch áhrifum, ekki virkni sólar.
Litla ísöldin.
Bjarni (IP-tala skráð) 9.2.2007 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.