30.8.2011 | 11:12
Frontex !
Hvað hefur ESB að gera með að gæta landamæra í Afríku?.
Hvers hgsmuna er Sambandið að gæta.
Hvers hgsmuna er Sambandið að gæta.
Gæsluvélin til Senegals | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er samvinnuverkefni Spánar og Senegal þar sem markmiðið er að hindra að bátar með flóttamönnum leggi af stað frá ströndum Senegal til Kanaríeyja.
http://www.euronews.net/2006/09/14/frontex-off-senegal-heading-off-eu-bound-immigrants/
Óskar Steinn Ómarsson (IP-tala skráð) 30.8.2011 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.