Ein lítil Byltingarsaga

Hér á hausatdögum ţegar frétir fóru ađ berast frá útlöndum ađ vandrćđi vćru í uppsiglingu međ alţjóđa peningamarkađinn og ađ stórir og mikilvirkir bankar vćru ađ rúlla og jafnvel ţegar óstarfhćfir, var ljóst ađ lánamarkađurinnn mundi lokast. Fór ađ fara um hina marglofuđu útrásarvíkínga, mikiđ gekk á ađ tjaldabaki og frétir bárust um vadrćđi međ ađ láta fjárhagstölvuleikina ganga upp. Samtímis heyrđist nokkrusinnum ađ viss vinstrifélagsvera vćri á sveimi um ganga Alţingis og hyrfi inn í hliđarherbergi til fundar viđ ađra félags-hyggju verur sem svo eru nefndar.Fréttir af ţessu vor fluttar nokrum sinnum í útvarpi allra landsmanna.Ţađ nćsta sem fréttist var ađ ráđnir hefđu verđ tveir leikstjórar, leikstjórar eru jú fagmenn í ađ hanna og stjórna atburđarás. Annar tók ađ sér ađ stjórna mótmćlum á Austurvelli en hinn stórnađi og hannađi fundi í Háskólabíói. Á ţeim fundum komu fram alskonarfrćđingar og lćrđir menn, ađalega frá Hagfrćđiskóla Lundúnaborgar.

Stóra spurningin sem ekki er svarađ enn (ţrátt fyrir kröfu um, allt uppi á borđi), hver fjármagnađi ţetta allt, sem ekki er neitt smárćđi sérlega kostnađur viđ Háskólabíós fundina. Hvađ hefur unnist viđ ţettađ? Tveimur árum síđar er Landiđ enn verr statt en viđ uphaf hrunsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband