Færsluflokkur: Bloggar

Fækun í Refastofninum

Það er ekki furða þótt Ráðuneytin kannist ekki við fjölgun í refastofninum.
Þau eru jú að fækka ráðherrum.
mbl.is Ráðuneytinu ókunnugt um fjölgun refa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Einar Þveræingur Eyjólfsson

Ég skora á alla sanna íslendinga að flykkja sér undir merki Einars og ekki gefa eftir eyðibýli og hálendi þar sem
fæða og hýsa má her manna.
Ísland hefur verið nýlenda frá 1262 til 1944 og sá tími var eingin sæla fyrir land vort né Þjóð. Trójuhestar eiga
ekki að fá að vera á beit hér á landi.

Staksteinar dagsins.

Í Staksteinum í dag er sagt að 105þús. mál Jóhönnu sé eina málið sem hún hafi klárað. Ég efa það að

hún hafi klárað það mál, ætli fréttamenn RÚFs hafi ekki helt dreggjunum í vaskin og sagt málið snildar-

lega klárað, eis og þeir eru vanir að gera í slíkum fréttum. 


Málþófsmet.

Honumer nær að tala um málþóf. Steingrímur sem á metið í málþófi, var meira að segja
með bók í pontu til að hafa nóg efni í kjaftavaðalinn.
mbl.is Endurtekið efni hjá Sjálfstæðisflokknum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

ESB eign?

Verður þjóðareignin ekki sjálfkrafa eign ESB ef við göngum í sambandið, eða svo segir í sátmálanum,
saman ber sameiginleg fiskveiði lögsaga o.s.fr.
mbl.is Þjóðin fái rentu af eign sinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Angurgapar

Hvernig væri að útlendir (og innlendir) angurgapar greidu að minstakosti fyrir Þyrlu flugið.
mbl.is „Við erum óskaplega þakklátir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dómarar í landsdómi

 Nú hefur það verið upplýst í Rúv að 9 af 15 dómum sem skipa Landsdóm eru skipaðir af Alþingi.

Hvar í hinum siðaða heimi hefur ákærandi (sá sem ákærir sakborning) vald til að skipa meirihluta dómara

í réttar haldinu. Þetta  þektist eingöngu í hinum gömlu einræðisríkjum austan járntjalds. En þaðan er

komin hefðin fyrir pólitískum réttarhöldum. 


Einkavæðing ??

Hvernig var þetta nú hafa núverandi stjórnvöld ekki fullyrt að einkavæðing íslensku bankana væri

orsök heimskrepunar. Eða hvað? 


mbl.is Fyrst verður Íslandsbanki seldur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landsdóms dómarar?

Mér hefur skilist að dómarar í landsdómi séu Hæstaréttar dómarar 6 að tölu og skipaðir dómarar 9 að tölu.

Stóra spurningin er hverjir skipa leikmennina "hina 9" er það Alþingi.!!! 


mbl.is „Brot á góðri ráðsmennsku“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jóhanna Krónar Heimskuna.

Jóhanna Sigurðardóttir hefur ekkert lært um gjaldmiðla síðan gerðir hennar í embætti félagsmálaráðherr

orsökuðu 20% gengisfellingu þegar hún lét prenta peninga (Húsbréfin marg frægu).

Hún skilur ekki að það þarf eithvað að standa á bakvið útgefna pappírs peninga og í dag þegar langt er síðan

hætt var við að láta gull og dýrir málmar standa undir vergildi útgefina seðla, er það eina sem verðgildi

seðlana hvílir á, er það sem landið framleiðir og selur þ.e. Landsfrmleiðslan.

Það skiftir ekki máli hvort seðillinn er evra, us-dollar, ca-dollar eða eithvað annað, Ísland hefur aðeins þau

verðgildi í gjaldmiðli sem landsframleiðsla segir til um. Allt þar framyfir fæst aðeins að láni og þá erum við

í sömu stöðu og Grikkland, fallít þjóð í vand VONDUM VANDA. 


mbl.is Vill þjóðarsátt um gjaldmiðil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband