Gamli sveitasíminn

Man einginn eftir gömlu sveitalínunum þar sem Gunna í Koti og Sigga í Brekku

voru tala um menn og málefni og Gunna sagði farðu nú varlegha Sigga mín hann

Gvendur í Þverbrekku er á símanum. Hvaða helv.... lýgi er þett í kellinguni gall þá

í símanum svo allir í sveitinni gátu heyrtt.

Þetta er GSM síminn í dag sem fer um loftin blá og allir sem vilja geta heyrt.

Þetta var annað þegar Rússar buðu til "Ráðstefnu" um skiftigu Þýskaríkisins etir

stríð og þegar Austur Þýskaland varð frjáls kom í ljós að rússar höfðu ekki haft fyrir

því að fjarlægja hlerunar búnaðinn. Það voru meira segja 3 hljóðnemar í rúmdýn-

unni þar sem Churshill svaf og aumingja rússinn þurfti að sitja alla nóttina og hlusta á

hrotunar og vindganginn. Þett hefði A Merkel átt að vita því þetta gerðis í hennar heima-

högum  


mbl.is Hafa hlerað síma Merkel í 11 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband